Starfsemi og verkefni 2020

 

 • Bændamarkaðir

  • Þurfum að ákveða tíðnina.

  • Höfum fengið 90% vilyrði með aðstöðu frá sveitarfélaginu.

  • Fá listamenn og fleiri til að koma fram til að trekkja.

 • Pop-up viðburðir

  • Úthluta helgum til áhugasamra þátttakenda í verkefninu.

   • Viðburður á ábyrgð þess sem heldur hann.

   • Markaðssett af viðburðarstjórnanda og samfélagsmiðlum matarstígsins.

 • Matarhátíð Helga magra í tengslum við Handverkshátíðina

  • Búið að opna á samtalið, góðar viðtökur, þarf að útfæra nánar.

 • Local Food sýning / matarhátíð 3. október.

  • Hugmyndin að vera með sameiginlegan bás á sýningunni.

  • Matartengdir viðburðir í sveitinni.

  • Er haldin annað hvert ár.

©2020 by Matarstígur Helga magra. Proudly created with Wix.com