MATARSTÍGUR

HELGA MAGRA

UPPLÝSINGASÍÐA

fyrir þátttakendur, matvælaframleiðendur og veitingaaðila í Eyjafjarðarsveit auk fjölmiðla.

 

UM MATARSTÍGINN

Matarstígur Helga magra var stofnaður formlega 3. mars 2020. Verkefnið hefur verið í undirbúningi síðan 2016 og verið á forræði Ferðamálafélags Eyjafjarðarsveitar. Frá stofnfundi verður matarstígurinn hins vegar sjálfstætt félag.
Í stjórn voru kosin:
Einar Örn Aðalsteinsson formaður
Helga Berglind Hreinsdóttir
Hugrún Hjörleifsdóttir
Karl Jónsson
Kristín Thorberg

 

Hafðu samband

helgimagri@esveit.is

Sími: 691-6633

Verkefnastjórn

Markvert ehf - Karl Jónsson

www.markvert.is

Heimsæktu

sölusíðuna

www.helgimagri.is

Pantanir þarf að gera fyrir kl. 12 á fimmtudögum.

Vöruafhending er á milli kl. 16 og 17 á föstudögum. 

 

Sendu okkur skilaboð

©2020 by Matarstígur Helga magra. Proudly created with Wix.com